Vörubifreið :
Bóklegir þættir fyrir vörubifreið;
Í grunnnámi eru kenndar fjórar námsgreinar í alls 52 kennslustundir.
Umferðarfræði (UF) – 12 stundir. Umferðarsálfræði (US) – 12 stundir. Bíltækni (BT) – 12 stundir. Skyndihjálp (SK) – 16 stundir.
Í framhaldsnámi er: Stór ökutæki (SÖ) - 32 stundir.
Samtals 84 kennslustundir bóklegt.
Verkleg kennsla er 12 tímar og próftími, samtals 13 tímar.
Verkleg kennsla fer jafnan fram á tímanum 8.00 til 16.00 á virkum dögum
Lorry/Truck
Theory for a lorry/truck;
In the basic studies, four subjects are taught for a total of 52 lessons.
Traffic studies – 12 hours. Traffic Psychology – 12 hours. Car tech I – 12 hours. First aid – 16 hours.
The second part of the theory course includes Big vehicles - 32 hours.
A total of 84 book lessons.
Practical lessons are 12 hours and exam time total of 13 hours.
Practical lessons are between 8.00 and 16.00 on workdays
Vörubifreið með eftirvagn :
Til að geta tekið vörubífreið með vagni (meirapróf) þarf að vera búin að taka vörubifreið.
Bóklegir þættir fyrir eftirvagn;
Eftirvagnar (EV) – 4 stundir.
Verkleg kennsla er 7 tímar og próftími, samtals 8 tímar.
Verklegar æfingar fara að jafnaði fram á tímabilinu 8.00 til 16.00 á virkum dögum.
Lorry/Truck with a Trailer
To be able to take a lorry/truck with a trailer (additional test) you need to have a license for lorry/truck.
Theory for trailers;
Trailers – 4 hours.
Practical lessons are 7 hours and exam time, a total of 8 hours.
Practical lessons take place between 8.00 and 16.00 on workdays.
Hópferðabíll :
Bóklegir þættir fyrir hópbifreið;
Í grunnnámi eru kenndar fjórar námsgreinar í alls 52 kennslustundir.
Umferðarfræði (UF) – 12 stundir.
Umferðarsálfræði (US) – 12 stundir.
Bíltækni (BT) – 12 stundir.
Skyndihjálp (SK) – 16 stundir.
Í framhaldsnámi eru þessar námsgreinar;
Stór ökutæki (SÖ) - 32 stundir.
Ferðafræði (FF) – 16 stundir.
Samtals 100 st.
Verkleg kennsla er 12 tímar og próftími, samtals 13 tímar.
Ef tekið hefur verið próf á vörubifreið, þá ganga 4 vörubílatímar upp í 12 tímana og því verða þeir 8. st. og prófið sá 9.
Verklegar æfinga fara að jafnaði fram á tímabilinu 8.00 til 16.00 á virkum dögum.
Bus
Theory for a bus;
In the basic studies, four subjects are taught for a total of 52 lessons.
Traffic studies – 12 hours. Traffic Psychology – 12 hours. Car tech I – 12 hours. First aid – 16 hours.
The second part of the theory course includes Big vehicles - 32 hours.
Tourism – 16 hours.
A total of 100 hours.
Practical lessons are 12 hours and exam time, a total of 13 hours.
If a test has been taken on a lorry/truck, then 4 hours add up to 12 hours and therefore they will be 8. hours and the exam is the 9th.
Practical lessons take place between 8.00 and 16.00 on workdays.
Leigubifreið :
Bóklegir þættir fyrir leigubifreið;
Í grunnnámi eru kenndar fjórar námsgreinar í alls 52 kennslustundir.
Umferðarfræði (UF) – 12 stundir.
Umferðarsálfræði (US) – 12 stundir.
Bíltækni (BT) – 12 stundir.
Skyndihjálp (SK) – 16 stundir.
Í framhaldsnámi er þessi námsgrein;
Ferðafræði (FF) – 16 stundir.
Verkleg kennsla er 3 tímar og próftími, samtals 4 tímar.
Verklegar æfinga fara að jafnaði fram á tímabilinu 8.00 til 16.00 á virkum dögum.
B/Passenger
Theory for B/Passenger;
In the basic studies, four subjects are taught for a total of 52 lessons.
Traffic studies – 12 hours. Traffic Psychology – 12 hours. Car tech I – 12 hours. First aid – 16 hours.
The second part of the theory course Tourism – 16 hours.
Practical lessons are 3 hours and the test hour is the 4th.
Practical lessons take place between 8.00 and 16.00 on workdays.